Menningarauðlind ferðaþjónustunnar

14. maí í Hofi á Akureyri

Skráning

Ráðstefna um menningarferðaþjónustu og ferðamálastefnu til 2030 verður haldin miðvikudaginn 14. maí í Hofi á Akureyri. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá.