Dagskrá málþings RSG

Fyrsta málþing Rannsóknaseturs skapandi greina fer fram í dag. Málþingið ber yfirskriftina Innblástur og framfarir og fer fram í Mengi, Óðinsgötu 2, og í beinu streymi.

Dagskrá málþingsins er að finna hér að neðan, ásamt heitum og ágripum frá þeim átta rannsakendum sem kynna rannsóknir sínar. Auk þeirra verða Sigurlína Ingvarsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason með tendrun, forsætisráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra flytja ávarp og Erla Rún Guðmundsdóttir kynnir lykiltölur í menningu og skapandi greinum.

Streymið má nálgast á Facebook viðburðinum.


Previous
Previous

Skapandi greinar um víðan völl - fyrsta málþing RSG

Next
Next

Innblástur og framfarir